Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera Hollywood-leikari og stundum getur það jafnvel verið lífshættulegt, sérstaklega fyrir þá sem leika sjálfir í áhættuatriðum. En slysin geta líka gerst í hefðbundnum tökum og á tökustað.
↧
Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera Hollywood-leikari og stundum getur það jafnvel verið lífshættulegt, sérstaklega fyrir þá sem leika sjálfir í áhættuatriðum. En slysin geta líka gerst í hefðbundnum tökum og á tökustað.