Hollywood-leikarinn og sjarmatröllið Chris Hemsworth léttist mikið þegar tökur á nýjustu mynd hans, In the Heart of the Sea, stóðu yfir. Hemsworth, sem er einna best þekktur fyrir leik sinni í myndunum Avengers og Thor innbyrti aðeins um 500-600 hitaeiningar á dag í nokkrar vikur þegar tökur á myndinni stóðu yfir. Hér að neðan má sjá fleiri Hollywood-leikara sem lögðu býsna mikið á sig fyrir hlutverk sín.
↧